Decoline Premium

54.460 kr.

Decoline Premium er tveggjaþátta sjálffljótandi polyurethane gólfefni. Gólfefnið er með hörku D60.

Varan kemur í 25kg settum sem dugar á 8,6 fermetra gólfflöt miðað við 2 mm þykkt.

Einungis er hægt að fá þetta gólfefni í einum lit. Panta þarf lakk með lit í fyrir þessi gólf.

Hentar fyrir

  • Skrifstofur
  • Verslanir
  • Sýningasali
  • Heilbrigðisstofnanir
  • Rannsóknarstofur
  • Skóla

Uppbygging á gólfefnalausn:

Í boði sem biðpöntun