Polyaspartic – Glært

56.048 kr.

Glært Polyaspartic er hraðþornandi tveggjaþátta glær málning. Hægt er að yfirmála eftir 1-2 klukkustundir.

Polyaspartic er háglans og hentar vel á iðnaðargólf, þvottahús, bílskúr, svalir o.fl. staði.

Þrír mismunandi möguleikar eru í boði þegar kemur að Fast Cure Polyaspartic:

  1. Málað háglans Fast Cure gólf – Áætlað verð á fermetra frá 4.700 kr.
  2. Málað háglans Fast Cure gólf með hálkuvörn – Áætlað verð á fermetra m.v. 0,4-0,8 mm hálkuvörn frá 5.590 kr.
  3. Fast Cure Flögugólf – Áætlað verð á fermetra frá 6.800 kr.

Þegar flögugólf eru valin er gott að velja lit sem er sambærilegur og flögurnar sjálfar í málunina.

Glært Polyaspartic er notað yfir flögugólf.

Þessa vöru má nota úti.

Fast Cure – Tækniblað